Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 23:05 Lét til sín taka. Sebastian Frej/Getty Images Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15
Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17
Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06
Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50