Ræðst á morgun hvort strákanna bíður draumur eða martröð komist þeir á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 14:00 Hákon Arnar Haraldsson og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki komnir á EM en þeir fylgjast samt örugglega spenntir með drættinum á morgun. Vísir/Hulda Margrét Evrópumótið í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar og þrátt fyrir að það séu enn laus þrjú sæti á mótinu þá verður dregið í riðla á morgun. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira