Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. desember 2023 13:30 Díana Dögg er ekki mikið að spá í Frakkana sem deila með Íslandi hóteli. Vísir/Samsett Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. Liðin fjögur í riðli Íslands eru öll á sama hótelinu í norska bænum sem myndar nokkuð skemmtilega stemningu. Leikmenn Slóveníu, sem vann Ísland í gær, spiluðu borðspil við hliðina á íslensku leikmönnunum og þær frönsku fóru hver af annarri á svalir við hlið samkomusalsins til að reykja. Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona Íslands, kippti sér lítið upp við athæfi þeirra frönsku. „Það er ekkert skrýtið, þannig. Kannski er það bara vegna þess að maður er orðinn vanur því úti í Þýskalandi. Þar var ég með leikmönnum sem gera slíkt hið sama,“ segir Díana „Þetta truflar mig ekki neitt, en auðvitað er þetta furðulegt og allt annað en maður þekkir á Íslandi. Evrópa hefur kannski lítið breyst þegar kemur að þessum hlutum,“ Þrátt fyrir reykingarnar er franska liðið eitt það besta í heimi og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Stelpurnar okkar eiga því ærið verkefni fyrir höndum er þær mæta Frökkum klukkan 17:00 á morgun. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira
Liðin fjögur í riðli Íslands eru öll á sama hótelinu í norska bænum sem myndar nokkuð skemmtilega stemningu. Leikmenn Slóveníu, sem vann Ísland í gær, spiluðu borðspil við hliðina á íslensku leikmönnunum og þær frönsku fóru hver af annarri á svalir við hlið samkomusalsins til að reykja. Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona Íslands, kippti sér lítið upp við athæfi þeirra frönsku. „Það er ekkert skrýtið, þannig. Kannski er það bara vegna þess að maður er orðinn vanur því úti í Þýskalandi. Þar var ég með leikmönnum sem gera slíkt hið sama,“ segir Díana „Þetta truflar mig ekki neitt, en auðvitað er þetta furðulegt og allt annað en maður þekkir á Íslandi. Evrópa hefur kannski lítið breyst þegar kemur að þessum hlutum,“ Þrátt fyrir reykingarnar er franska liðið eitt það besta í heimi og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Stelpurnar okkar eiga því ærið verkefni fyrir höndum er þær mæta Frökkum klukkan 17:00 á morgun. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira