Lára Jóhanna selur fallega hæð í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 22:11 Lára Jóhanna hefur innréttað heimilið á einstaklega sjarmerandi máta. Lára Jóhanna Jónsdóttir leikkona hefur sett fallega fjögurra herbergja hæð við Tómasarhaga 19 í Vesturbænum á sölu. Ásett verð er 118,9 milljónir. Um er að ræða bjarta og mikið endurnýjaða 158 fermetra eign með sérinngangi í húsi sem var reist árið 1957. Samkvæmt fasteignavef Vísis skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og 30 fermetra bílskúr sem er innréttaður sem íbúð. Húsið er staðsett á vinsælum stað í Veturbæ Reykjavíkur.Pálsson Grænir tónar og antík Björt rými, grænir litatónar og fallegar antíkmublur í bland við nýjar gefa heimili leikkonunnar sjarmerandi yfirbragð. Í stofunni má sjá veglegt píanó og fagur bláan hægindastól sem fangar augað um leið. Í eldhúsi er hvít L-laga innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir til suðurs. Stofurnar eru afar bjartar með stórum gluggum og parketi á gólfi. Brúnn viður og dökkgrænn gefur rýminu hlýlegt yfirbragð.Pálsson Sjarmerandi antíkmublur í stofunni.Pálsson Borðstofan er björt og rúmgóð.Pálsson Opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss.Pálsson Eldhúsið er rúmgott með fallegri hvítri innréttingu.Pálsson Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni með parktet á gólfum.Pálsson Barnaherbergið er fallega innréttað.Pálsson Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgott alrými með eldhúsinnréttingu, parketi á gólfi, baðherbergi og gluggum á þrjá vegu. Pálsson Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Um er að ræða bjarta og mikið endurnýjaða 158 fermetra eign með sérinngangi í húsi sem var reist árið 1957. Samkvæmt fasteignavef Vísis skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og 30 fermetra bílskúr sem er innréttaður sem íbúð. Húsið er staðsett á vinsælum stað í Veturbæ Reykjavíkur.Pálsson Grænir tónar og antík Björt rými, grænir litatónar og fallegar antíkmublur í bland við nýjar gefa heimili leikkonunnar sjarmerandi yfirbragð. Í stofunni má sjá veglegt píanó og fagur bláan hægindastól sem fangar augað um leið. Í eldhúsi er hvít L-laga innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir til suðurs. Stofurnar eru afar bjartar með stórum gluggum og parketi á gólfi. Brúnn viður og dökkgrænn gefur rýminu hlýlegt yfirbragð.Pálsson Sjarmerandi antíkmublur í stofunni.Pálsson Borðstofan er björt og rúmgóð.Pálsson Opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss.Pálsson Eldhúsið er rúmgott með fallegri hvítri innréttingu.Pálsson Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni með parktet á gólfum.Pálsson Barnaherbergið er fallega innréttað.Pálsson Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgott alrými með eldhúsinnréttingu, parketi á gólfi, baðherbergi og gluggum á þrjá vegu. Pálsson
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30