Sakar Rahm um að skemma golfið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2023 11:31 Rory McIlroy heldur áfram að bauna á LIV-hlaupana eins og Jon Rahm. getty/Waleed Tariq Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. Rahm hefur gert sannkallaðan risasamning við LIV en samkvæmt bandarískum fjölmiðlum fær hann 560 milljónir dollara fyrir að semja við sádi-arabísku mótaröðina. Ekki eru allir sáttir við þessi vistaskipti Rahms og meðal þeirra er McIlroy sem er harður andstæðingur LIV. Hann er hræddur um að gjá myndist í golfíþróttinni. „Ég óttast að færri horfi á íþróttina þegar mótaraðirnar eru í samkeppni. Sumir velja LIV en meirihlutinn PGA mótaröðina en ef LIV heldur áfram að fá til sín fleiri leikmenn veldur það sundrungu og það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði McIlroy. „Þú ert eiginlega að skemma fyrir íþróttinni, svipað eins og boxið hefur gert með öllum mismunandi samtökunum. Fyrir mér er best að hafa alla bestu kylfingana undir sama hatti upp á framtíðina að gera því það er það sem fólkið vill.“ McIlroy kveðst hræddur um að þessi þróun leiði til þess að fólk fylgist bara með golfi fjórum sinnum á ári, í kringum risamótin, og það sé íþróttinni ekki til heilla. „Við þurfum að fá alla saman og reyna að gleyma fortíðinni. Slíðrum sverðin og höldum áfram saman. Ég held að það sé best fyrir íþróttina,“ sagði McIlroy. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Rahm hefur gert sannkallaðan risasamning við LIV en samkvæmt bandarískum fjölmiðlum fær hann 560 milljónir dollara fyrir að semja við sádi-arabísku mótaröðina. Ekki eru allir sáttir við þessi vistaskipti Rahms og meðal þeirra er McIlroy sem er harður andstæðingur LIV. Hann er hræddur um að gjá myndist í golfíþróttinni. „Ég óttast að færri horfi á íþróttina þegar mótaraðirnar eru í samkeppni. Sumir velja LIV en meirihlutinn PGA mótaröðina en ef LIV heldur áfram að fá til sín fleiri leikmenn veldur það sundrungu og það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði McIlroy. „Þú ert eiginlega að skemma fyrir íþróttinni, svipað eins og boxið hefur gert með öllum mismunandi samtökunum. Fyrir mér er best að hafa alla bestu kylfingana undir sama hatti upp á framtíðina að gera því það er það sem fólkið vill.“ McIlroy kveðst hræddur um að þessi þróun leiði til þess að fólk fylgist bara með golfi fjórum sinnum á ári, í kringum risamótin, og það sé íþróttinni ekki til heilla. „Við þurfum að fá alla saman og reyna að gleyma fortíðinni. Slíðrum sverðin og höldum áfram saman. Ég held að það sé best fyrir íþróttina,“ sagði McIlroy.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira