Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. desember 2023 13:56 Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun, laugardag klukkan 17:00 frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi. Getty Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni og á sér kæran sess í hugum margra. Í ár keyrir jólalestin sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 28. skipti á morgun, laugardaginn 9. desember. Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli. Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli.
Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54