Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 15:31 Bronny James fagnar eftir að hafa skorað sína fyrstu körfu fyrir University of Southern California. getty/Katelyn Mulcahy Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali. Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali.
Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira