Lögmál leiksins: Alltof mikil meðvirkni með Draymond Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2023 18:45 Draymond Green á sér lengri ofbeldissögu en flestir og var á dögunum dæmdur í ótímabundið bann frá keppni. AP Photo/Nate Billings Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson funduðu saman í Lögmáli leiksins og ræddu meðal annars ótímabundna bannið sem Draymond Green hlaut á dögunum fyrir að slá niður Jusuf Nurkic í leik gegn Phoenix Suns síðastliðinn þriðjudag. Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. Lögmál leiksins Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
Lögmál leiksins Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira