Messi mætir æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 14:01 Auglýsing um leikinn með mynd af Lionel Messi og þjálfaranum Gerardo Martino sem báðir þekkja vel til Newell's Old Boys. @Inter Miami CF Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira