Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum og flokkaðar mjólkurfernur brenndar í sementsverksmiðju. Já og grenndargámarnir, þeir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið í desember. Hörðustu deilur ársins verða til umfjöllunar í næsta annál, sem birtist hér á Vísi á föstudag.