Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 14:30 Ross Smith eftir að býflugan stakk hann. Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans. Pílukast Dýr Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans.
Pílukast Dýr Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira