Óprúttnir aðilar þykjast vera í Hjálparsveit skáta Jón Þór Stefánsson skrifar 30. desember 2023 11:13 Svikahrapparnir þykjast vera í Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Hjálparsveit skáta í Kópavogi segir óprúttna aðila nú nota nafn sveitarinnar í annarlegum tilgangi. Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“ Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“
Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira