Segir hatursfulla umræðu ekki hafa haft neitt að gera með stjórnmálin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 22:40 Sanna segir það vera synd að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál. EPA/Kimmo Brandt Sanna Marin fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands segir margar ungar konur velta fyrir sér að fara í stjórnmál en hika við það vegna hatursfullar umræðu á samfélagsmiðlum. Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin. Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Sanna vakti athygli í fyrrasumar þegar myndbönd af henni að skemmta sér með vinum sínum fóru í dreifingu á internetið. Í kjölfar lekans logaði samfélagsumræðan í Finnlandi og kallað var eftir afsögn hennar úr embætti. Hún segir að aðkastið sem hún varð fyrir á sínum tíma hafa verið grimmt og kynbundið. Snerist um útlit Sanna heldur því fram að fjaðrafokið varðandi myndefnið sem var lekið hafi ekki haft neitt að gera með stjórnmálaferil hennar eða skoðanir. Hún segir viðbrögð ýmissa aðila hafa haft meira að gera með útlit hennar heldur en hvernig hún stytti sér stundir. „Ég var of ungleg í útliti, ég leit of kynferðislega út í myndböndunum. Og sumir kunnu ekki að meta það,“ segir hún í viðtali við norska ríkismiðilinn NRK. Synd og skömm Hún segir það vera synd og skömm að ungar konur sjái slíka kynbundna umræðu og að það dragi úr löngun þeirra til að fara í stjórnmál eða að hafa áhrif á stjórn landsins þar sem þær eigi fullt erindi til þess. Sanna yfirgaf finnsk stjórnmál í kjölfar ósigurs í kosningum í vor og segist ekki hyggja á að snúa aftur þangað. Í september tók hún við nýju starfi hjá Stofnun Tony Blair en markmið stofnunarinnar er sagt vera að þróa pólitískar hugmyndir öllum þjóðum heims til hagsbóta. Stofnunin er staðsett í London og er óhagnaðardrifin.
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Sanna Marin hverfur af þingi Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hefur sagt af sér þingmennsku. Sanna, sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmannaflokkinn, hefur ráðið sig í starf hjá Stofnun Tony Blair. 7. september 2023 15:37
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent