Júlíana Sara sagði já við þyrluflugmanninn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 09:41 Júlíana og Andri byrjuðu saman sumarið 2019. Skjáskot. Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Andri Jóhannesson þyrluflugmaður trúlofuðu sig á gamlársdag. „Allan daginn og alltaf JÁ. Gamlársdagur var fullkominn,“ skrifaði parið og birti fallega myndasyrpu af þeim á samfélagsmiðlinum Instagram. Júlíana og Sara og Andri byrjuðu saman sumarið 2019. Bæði eiga þau tvö börn úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Júlíana Sara var ein af handritshöfundum Áramótaskaupsins 2023 en er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttaröðunum, Þær tvær og Venjulegt fólk. Dreifði blárri gufu fyrir Birgittu Andri starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og var sá sem kom að kynjaveislu stjörnuparsins Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar síðastliðið sumar þar sem hann dreifði blárri gufu yfir sjóinn við Ægisíðu. Í kjölfarið var athæfið gagnrýnt á samfélagsmiðlum þar sem fólk velti fyrir sér kostnaði og umhverfisáhrifum flugferðarinnar. „Þetta var örugglega ódýrasta þyrluflug sem ég hef flogið. Þetta var bara klink miðað við það sem ferðamenn og aðrir eyða,“ sagði Andri í samtali við Viðskiptablaðið. Júlíana Sara í hlutverki sínu.RÚV Júlíana Sara og Andri sameinuðu krafta sína í Áramótaskaupinu í atriði þar sem gert var grín að LXS-vinkvennahópnum og kynjaveislunni í sumar. Nú voru LXS stelpurnar í heita pottinum í sumarbústað og sú sem Júlíana Sara lék var búin að fá sér hund. Nema hún kallaði til þyrlu sem dældi út blárri gufu til að tilkynna kyn hundsins. Andri var í þyrlunni og sá um þann þátt atriðisins. Ástin og lífið Tímamót Áramót Tengdar fréttir Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. 1. janúar 2024 01:42 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
„Allan daginn og alltaf JÁ. Gamlársdagur var fullkominn,“ skrifaði parið og birti fallega myndasyrpu af þeim á samfélagsmiðlinum Instagram. Júlíana og Sara og Andri byrjuðu saman sumarið 2019. Bæði eiga þau tvö börn úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Júlíana Sara var ein af handritshöfundum Áramótaskaupsins 2023 en er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttaröðunum, Þær tvær og Venjulegt fólk. Dreifði blárri gufu fyrir Birgittu Andri starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og var sá sem kom að kynjaveislu stjörnuparsins Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar síðastliðið sumar þar sem hann dreifði blárri gufu yfir sjóinn við Ægisíðu. Í kjölfarið var athæfið gagnrýnt á samfélagsmiðlum þar sem fólk velti fyrir sér kostnaði og umhverfisáhrifum flugferðarinnar. „Þetta var örugglega ódýrasta þyrluflug sem ég hef flogið. Þetta var bara klink miðað við það sem ferðamenn og aðrir eyða,“ sagði Andri í samtali við Viðskiptablaðið. Júlíana Sara í hlutverki sínu.RÚV Júlíana Sara og Andri sameinuðu krafta sína í Áramótaskaupinu í atriði þar sem gert var grín að LXS-vinkvennahópnum og kynjaveislunni í sumar. Nú voru LXS stelpurnar í heita pottinum í sumarbústað og sú sem Júlíana Sara lék var búin að fá sér hund. Nema hún kallaði til þyrlu sem dældi út blárri gufu til að tilkynna kyn hundsins. Andri var í þyrlunni og sá um þann þátt atriðisins.
Ástin og lífið Tímamót Áramót Tengdar fréttir Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. 1. janúar 2024 01:42 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. 1. janúar 2024 01:42
Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30