Eldur í húsi Tyreek Hill sem yfirgaf æfingu Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 3. janúar 2024 20:00 Tyreek Hill er einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Eldur kom upp í glæsihúsi NFL útherjans Tyreek Hill nú í kvöld. Hill er leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni og yfirgaf æfingu liðsins nú síðdegis. Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024 NFL Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hin eftirminnilegustu mómentin frá ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira
Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024
NFL Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hin eftirminnilegustu mómentin frá ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira