Hönnunarparadís Gabríelu og Björns til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. janúar 2024 15:47 Húsið er einkar glæsilegt og vel við haldið. Við Hvassaleiti í Reykjavík er afar glæsilegt 245 fermetra raðhús á þremur hæðum. Húsið var byggt árið 1961 og hannað af Gunnari Hanssyni arkitekt. Ásett verð er 175 milljónir. Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“