Rossopomodoro pítsa
Hráefni:
- Liba pítsabotn (fæst í frystinum í Bónus meðal annars)
- Mozzarella ostur
- Hellið smá rjóma yfir ostinn
- Pepperoni
- Sveppir
- Smá svartur pipar yfir í lokin

Blanda af því besta
Hráefni:
- Liba pítsabotn
- Mutti pítsasósa- Ég blanda saffran sósu við pítsasósuna til þess að hún verði smá spicy.
- Mozzarella ostur
- Kjúklingur eða hakk
- Pepperoni
- Sveppir
- Piparostur
- Afgangs grænmeti úr ísskápnum
- Ferskt kóríander
- Heitt pítsakrydd
Aðferð:
Hitið ofninn á undir hita á 180 °C.
Hita fyrst brauðið þangað til það verður vel crispy.
Set áleggið á og svo aftur inn í stutta stundm, eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn.

