Eiginkona eiganda Liverpool þurfti að flýja Bláa lónið Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2024 12:10 John W. Henry og Linda Henry sjálst reglulega í stúkunni á leikjum Liverpool. Linda var stödd á hóteli við Bláa lónið þegar rýma þurfti Grindavík í nótt. Vísir/Getty Rýma þurfti Grindavík í nótt þegar ljóst var að eldgos væri að fara af stað. Eiginkona John W. Henry eiganda Liverpool var ein af þeim sem þurfti að yfirgefa Bláa lónið. Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík snemma í morgun. Áður en eldgosið hófst var Grindavíkurbær rýmdur en talið er að gist hafi verið í um 90 húsum í bænum í nótt. Gestir dvöldu einnig á athafnasvæði Bláa lónsins í nótt þar sem hótel er rekið og var það svæði rýmt sömuleiðis. Fram kom í tilkynningu fyrirtækisins að rýmingin hafi gengið vel og var gestum komið fyrir á öðrum hótelum og starfsfólk fór til síns heima. Meðal þeirra sem dvöldu á hóteli Bláa lónsins var Linda Henry en hún er eiginkona John W. Henry eiganda enska knattspyrnufélagsins Liverpool. Linda Henry birti myndir af sér og syni þeirra hjóna á Instagram og mátti þar meðal annars sjá mynd sem hún tók í Bláa lóninu seint í gærkvöldi. Linda Henry var í Bláa lóninu ásamt syni sínum í gærkvöldi.Instagramsíða Linda Henry Í morgun birti Henry mynd af þeim mæðginum þar sem hún sagði að þau hefðu þurft að rýma hótelið vegna jarðskjálfta á svæðinu. John W. Henry hefur verið eigandi Liverpool frá árinu 2010 en hann og Linda Henry hafa verið gift síðan árið 2009. Linda er virk á samfélagsmiðlum og fylgir manni sínum oft á leiki á Anfield. Í sumar tók einn stuðningsmaður sig til og birti innlegg á Instagram þar sem hann hrósaði FSG, fyrirtækinu sem á og rekur Liverpool, eftir kaup félagsins á Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszslai. Hann merkti Linda Henry á myndina og bað hana að fyrirgefa ástríðuna. „Takk fyrir, mér finnst þessi ástríða einstök,“ svaraði Linda, sem er vinsæl meðal stuðningsmanna Liverpool. Mæðginin þurftu að yfirgefa svæðið þegar rýming var fyrirskipuð.Instagramsíða Linda Henry Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík snemma í morgun. Áður en eldgosið hófst var Grindavíkurbær rýmdur en talið er að gist hafi verið í um 90 húsum í bænum í nótt. Gestir dvöldu einnig á athafnasvæði Bláa lónsins í nótt þar sem hótel er rekið og var það svæði rýmt sömuleiðis. Fram kom í tilkynningu fyrirtækisins að rýmingin hafi gengið vel og var gestum komið fyrir á öðrum hótelum og starfsfólk fór til síns heima. Meðal þeirra sem dvöldu á hóteli Bláa lónsins var Linda Henry en hún er eiginkona John W. Henry eiganda enska knattspyrnufélagsins Liverpool. Linda Henry birti myndir af sér og syni þeirra hjóna á Instagram og mátti þar meðal annars sjá mynd sem hún tók í Bláa lóninu seint í gærkvöldi. Linda Henry var í Bláa lóninu ásamt syni sínum í gærkvöldi.Instagramsíða Linda Henry Í morgun birti Henry mynd af þeim mæðginum þar sem hún sagði að þau hefðu þurft að rýma hótelið vegna jarðskjálfta á svæðinu. John W. Henry hefur verið eigandi Liverpool frá árinu 2010 en hann og Linda Henry hafa verið gift síðan árið 2009. Linda er virk á samfélagsmiðlum og fylgir manni sínum oft á leiki á Anfield. Í sumar tók einn stuðningsmaður sig til og birti innlegg á Instagram þar sem hann hrósaði FSG, fyrirtækinu sem á og rekur Liverpool, eftir kaup félagsins á Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszslai. Hann merkti Linda Henry á myndina og bað hana að fyrirgefa ástríðuna. „Takk fyrir, mér finnst þessi ástríða einstök,“ svaraði Linda, sem er vinsæl meðal stuðningsmanna Liverpool. Mæðginin þurftu að yfirgefa svæðið þegar rýming var fyrirskipuð.Instagramsíða Linda Henry
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira