Pallborðið: Hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson skrifar 17. janúar 2024 12:34 Logi Einarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Inga Sæland og Hanna Katrí Friðriksson mæta í Pallborðið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. vísir Viðvarandi verðbólga og vaxtahækkanir, húsnæðiskreppa, stöðugar jarðhræringar, óvinsæl ríkisstjórn, forsetakosningar framundan og hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson fær leiðtoga stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi í beina útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi klukkan 14:00 í dag. Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata. Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Sjá meira
Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata.
Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Sjá meira