Tíu drengja hópur réðst á tvo jafnaldra Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. janúar 2024 16:59 Rannsókn málsins er á byrjunarstigi en er unnin í samvinnu við barnavernd og skólayfirvöld. Vísir/Vilhelm Tveir drengir á grunnskólaaldri urðu fyrir líkamsárás í Hafnarfirði í gærkvöldi. Árásarmennirnir eru taldir minnst tíu drengja hópur jafnaldra þeirra. Ráðist var á annan drenginn í tvígang og var tekinn af honum fatnaður og önnur verðmæti. Ásgeir Þór Ásgeirsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir árásirnar hafa átt sér stað á tímabilinu frá klukkan sex og til hálf níu. Myndbönd nýtast við rannsókn málsins Rannsókn málsins er á byrjunarstigi en er unnin í samvinnu við barnavernd og skólayfirvöld. Ásgeir Þór segir óljóst hvort drengirnir sem frömdu árásina séu orðnir sakhæfir. Þá sé margt sem bendi til þess að myndbönd og önnur gögn geti rennt stoðum undir rannsókn málsins. Lögreglustöðin í Flatahrauni, þar sem farið er með rannsókn málsins.Vísir/Vilhelm Ásgeir hafði ekki upplýsingar um líðan þeirra sem urðu fyrir árásinni en gerði ekki ráð fyrir að þeir væru alvarlega slasaðir. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Ráðist var á annan drenginn í tvígang og var tekinn af honum fatnaður og önnur verðmæti. Ásgeir Þór Ásgeirsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir árásirnar hafa átt sér stað á tímabilinu frá klukkan sex og til hálf níu. Myndbönd nýtast við rannsókn málsins Rannsókn málsins er á byrjunarstigi en er unnin í samvinnu við barnavernd og skólayfirvöld. Ásgeir Þór segir óljóst hvort drengirnir sem frömdu árásina séu orðnir sakhæfir. Þá sé margt sem bendi til þess að myndbönd og önnur gögn geti rennt stoðum undir rannsókn málsins. Lögreglustöðin í Flatahrauni, þar sem farið er með rannsókn málsins.Vísir/Vilhelm Ásgeir hafði ekki upplýsingar um líðan þeirra sem urðu fyrir árásinni en gerði ekki ráð fyrir að þeir væru alvarlega slasaðir.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira