Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 10:10 Handboltinn, skíðaferðir, árshátíðir, þorrablót og meðgöngumyndatökur voru áberandi síðastliðna viku. SAMSETT Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. Arion banki hélt glæsilega árshátíð í Hörpu á laugardagskvöld og var öllu til tjaldað. Rapparinn og stjarnan Emmsjé Gauti var meðal þeirra sem kom fram og birti hann myndband af sér þar sem hann tók almennilega dýfu inn í áhorfendahópinn og flaut ofan á árshátíðargestum. Þorrablótin fóru hátt um helgina hjá félögum á borð við ÍA og Aftureldingu. Sömuleiðis var Þorrablót á Selfossi þar sem Hjálmar Örn var meðal skemmtikrafta og segist hafa snert píanó í fyrsta skipti síðan 1984. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Með forsetahjónunum í Hörpu Tvíeykið og skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn stóðu fyrir viðburði í Hörpu í gær til styrktar Krafti Cancer. Þar gat fólk mætt til að perla „Lífið er núna“ armbönd og minnir Eva á að lífið sé sannarlega núna. Þá segist hún koma til með að sjá eftir forseta og forsetafrú sem mættu á viðburðinn og birti Eva mynd með þeim. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Verðandi mamma og pabbi Það styttist óðfluga í að raunveruleikastjarnan og markaðsstjórinn Birgitta Líf Björnsdóttir eignist frumburð sinn ásamt sambýlismanni sínum Enok Jónssyni. Þau fóru í paramyndatöku hjá Ínu Maríu sem er með Birgittu í þáttunum LXS. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skíðaskvísur Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir skelli sér í skíðaferð til Saalbach-Hinterglemm ásamt góðum vinum og birti myndaseríu af sér í smart skíðaklæðnaði. Lífið virðist sannarlega hafa leikið við þessa skvísu í brekkunni. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, kíkti til Siglufjarðar með vinkonum sínum og fór að sjálfsögðu á skíði. Hún skartaði bláum heilgalla en það virðist ekki fara á milli mála að hún er hrifin af bláa litnum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Ofurhlauparinn Mari Jarsk rokkaði upphá bleik moonboots í Bláfjöllum um helgina. Hún skrifaði á Instagram að það bjargi einfaldlega geðheilsunni sinni að fara út að leika. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Leikkonan Kristín Pétursdóttir naut sín vel í vikufríi á skíðasvæði í Speiereck með kærastanum sínum Þorvari Bjarma Harðarsyni ásamt góðum vinum á borð við markaðsstjórann Ásthildi Báru Jensdóttur og yfirbarþjóninn Odd Atlason. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Glamúr og gleði Fótboltakappinn Garðar Gunnlaugsson gerði sér dagamun og mætti á óperuna ásamt bræðrum sínum, konu og vinum í Iðnó um helgina. Tónleikagestir skörtuðu sínu allra fínasta pússi. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Skvísan og áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir klæddist svörtu og hvítu á árshátíð í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Svokallað Mob-wife (mafíu-eiginkonu) tísku æði hefur gripið samfélagsmiðla að undanförnu og áhrifavaldar á borð við Sunnevu Einars og Heiði Ósk hafa deilt myndum af sér í þessum mob-wife stíl. Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sigurðardóttir er hrifin af stílnum og birti myndir af sér um helgina í þeim anda. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Danskennarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir er sömuleiðis komin á mob-wife vagninn. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjórnmálakonan Kristrún Frostadóttir mætti í þakkarboð Dags B. Eggertssonar í Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Hún skrifaði færslu á Instagram þar sem hún þakkar Degi fyrir störf sín sem borgarstjóri. View this post on Instagram A post shared by Kristrún Frostadóttir (@kristrunfrosta) Gummi Kíró náði að hlaða batteríin vel um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Íslendingar í sólinni Vinkonurnar Hulda Halldóra og Þórhildur Þorkelsdóttir njóta lífsins saman á Tenerife um þessar mundir. Fleiri Íslendingar sækja í sólina á þessum dimmu og köldu tímum en söngvarinn Friðrik Ómar tók sér mánaðarfrí eftir jólatónleika törnina og nýtur lífsins í Miami. Á Instagram síðu sinni skrifar hann að hann elski öfgar og því hlýtur að vera gott að hlaða batteríin vel. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Handboltinn Margir Íslendingar skelltu sér á leik í Þýskalandi til þess að sjá handboltastrákana okkar keppa. Útvarpsfólkið Kristín Ruth, Rikki G og Egill Ploder skelltu sér en saman sjá þau um morgunþáttinn Brennsluna á FM957. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Inga Tinna, eigandi Dineout, skellti sér sömuleiðis á leik og segist hafa smitast af handboltabakteríunni. Hún er í sambandi með fyrrum handboltakappanum og athafnarmanninum Loga Geirs. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Idol Glamúrinn og tónlistargleðin var í hávegum höfð á föstudagskvöld í live þætti Idolsins. Dómarinn og söngkonan Bríet leggur alltaf mikinn metnað í klæðaburð sinn og var glæsileg í öllu rauðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Herra Hnetusmjör var sömuleiðis brattur í ljósbrúnum jakkafötum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Stjörnulífið Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Arion banki hélt glæsilega árshátíð í Hörpu á laugardagskvöld og var öllu til tjaldað. Rapparinn og stjarnan Emmsjé Gauti var meðal þeirra sem kom fram og birti hann myndband af sér þar sem hann tók almennilega dýfu inn í áhorfendahópinn og flaut ofan á árshátíðargestum. Þorrablótin fóru hátt um helgina hjá félögum á borð við ÍA og Aftureldingu. Sömuleiðis var Þorrablót á Selfossi þar sem Hjálmar Örn var meðal skemmtikrafta og segist hafa snert píanó í fyrsta skipti síðan 1984. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Með forsetahjónunum í Hörpu Tvíeykið og skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn stóðu fyrir viðburði í Hörpu í gær til styrktar Krafti Cancer. Þar gat fólk mætt til að perla „Lífið er núna“ armbönd og minnir Eva á að lífið sé sannarlega núna. Þá segist hún koma til með að sjá eftir forseta og forsetafrú sem mættu á viðburðinn og birti Eva mynd með þeim. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Verðandi mamma og pabbi Það styttist óðfluga í að raunveruleikastjarnan og markaðsstjórinn Birgitta Líf Björnsdóttir eignist frumburð sinn ásamt sambýlismanni sínum Enok Jónssyni. Þau fóru í paramyndatöku hjá Ínu Maríu sem er með Birgittu í þáttunum LXS. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skíðaskvísur Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir skelli sér í skíðaferð til Saalbach-Hinterglemm ásamt góðum vinum og birti myndaseríu af sér í smart skíðaklæðnaði. Lífið virðist sannarlega hafa leikið við þessa skvísu í brekkunni. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, kíkti til Siglufjarðar með vinkonum sínum og fór að sjálfsögðu á skíði. Hún skartaði bláum heilgalla en það virðist ekki fara á milli mála að hún er hrifin af bláa litnum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Ofurhlauparinn Mari Jarsk rokkaði upphá bleik moonboots í Bláfjöllum um helgina. Hún skrifaði á Instagram að það bjargi einfaldlega geðheilsunni sinni að fara út að leika. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Leikkonan Kristín Pétursdóttir naut sín vel í vikufríi á skíðasvæði í Speiereck með kærastanum sínum Þorvari Bjarma Harðarsyni ásamt góðum vinum á borð við markaðsstjórann Ásthildi Báru Jensdóttur og yfirbarþjóninn Odd Atlason. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Glamúr og gleði Fótboltakappinn Garðar Gunnlaugsson gerði sér dagamun og mætti á óperuna ásamt bræðrum sínum, konu og vinum í Iðnó um helgina. Tónleikagestir skörtuðu sínu allra fínasta pússi. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Skvísan og áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir klæddist svörtu og hvítu á árshátíð í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Svokallað Mob-wife (mafíu-eiginkonu) tísku æði hefur gripið samfélagsmiðla að undanförnu og áhrifavaldar á borð við Sunnevu Einars og Heiði Ósk hafa deilt myndum af sér í þessum mob-wife stíl. Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sigurðardóttir er hrifin af stílnum og birti myndir af sér um helgina í þeim anda. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Danskennarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir er sömuleiðis komin á mob-wife vagninn. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjórnmálakonan Kristrún Frostadóttir mætti í þakkarboð Dags B. Eggertssonar í Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Hún skrifaði færslu á Instagram þar sem hún þakkar Degi fyrir störf sín sem borgarstjóri. View this post on Instagram A post shared by Kristrún Frostadóttir (@kristrunfrosta) Gummi Kíró náði að hlaða batteríin vel um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Íslendingar í sólinni Vinkonurnar Hulda Halldóra og Þórhildur Þorkelsdóttir njóta lífsins saman á Tenerife um þessar mundir. Fleiri Íslendingar sækja í sólina á þessum dimmu og köldu tímum en söngvarinn Friðrik Ómar tók sér mánaðarfrí eftir jólatónleika törnina og nýtur lífsins í Miami. Á Instagram síðu sinni skrifar hann að hann elski öfgar og því hlýtur að vera gott að hlaða batteríin vel. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Handboltinn Margir Íslendingar skelltu sér á leik í Þýskalandi til þess að sjá handboltastrákana okkar keppa. Útvarpsfólkið Kristín Ruth, Rikki G og Egill Ploder skelltu sér en saman sjá þau um morgunþáttinn Brennsluna á FM957. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Inga Tinna, eigandi Dineout, skellti sér sömuleiðis á leik og segist hafa smitast af handboltabakteríunni. Hún er í sambandi með fyrrum handboltakappanum og athafnarmanninum Loga Geirs. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Idol Glamúrinn og tónlistargleðin var í hávegum höfð á föstudagskvöld í live þætti Idolsins. Dómarinn og söngkonan Bríet leggur alltaf mikinn metnað í klæðaburð sinn og var glæsileg í öllu rauðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Herra Hnetusmjör var sömuleiðis brattur í ljósbrúnum jakkafötum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor)
Stjörnulífið Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira