Myndaveisla: Troðfullt hús þrátt fyrir leikinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 18:01 Margt var um manninn á opnun frönsku kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís. Patrik Onktovic Franska kvikmyndahátíðin opnaði með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöldið og fjöldi fólks lagði leið sína á Hverfisgötuna til að horfa á kvikmyndina L’Innocent (Hinn Saklausi) eftir Louis Garrell. Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic
Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein