Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2024 07:30 Mohamed Salah skoraði í fyrsta leik Egyptalands á Afríkumótinu en meiddist í öðrum leiknum. getty/Visionhaus Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Salah meiddist í leik Egyptalands og Gana í síðustu viku. Hann fór í kjölfarið aftur til Englands til að fá bót meina sinna. Einhverjir hafa gagnrýnt Salah fyrir að vera ekki með egypska liðinu og segja að hann hafi valið Liverpool fram yfir landsliðið. Salah hefur nú tjáð sig um þessa umræðu á Twitter þar sem hann sagðist ætla að gera allt til að spila aftur með Egyptum á Afríkumótinu. „Í gær byrjaði ég í meðhöndlun og endurhæfingu og mun gera allt til að vera klár í slaginn sem fyrst og snúa aftur í landsliðið eins og var ákveðið í byrjun. Ég elska Egyptaland og fólkið þar,“ skrifaði Salah og endaði færslu sína á orðunum reynið betur þar sem hann birtist skjóta á gagnrýnendur sína. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Salah til varnar eftir leikinn gegn Fulham í fyrradag og sagði fráleitt að efast um heilindi leikmannsins. Egyptaland mætir Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins á sunnudaginn. Egyptar komust í úrslit á síðasta Afríkumóti en töpuðu þar fyrir Senegölum í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Salah meiddist í leik Egyptalands og Gana í síðustu viku. Hann fór í kjölfarið aftur til Englands til að fá bót meina sinna. Einhverjir hafa gagnrýnt Salah fyrir að vera ekki með egypska liðinu og segja að hann hafi valið Liverpool fram yfir landsliðið. Salah hefur nú tjáð sig um þessa umræðu á Twitter þar sem hann sagðist ætla að gera allt til að spila aftur með Egyptum á Afríkumótinu. „Í gær byrjaði ég í meðhöndlun og endurhæfingu og mun gera allt til að vera klár í slaginn sem fyrst og snúa aftur í landsliðið eins og var ákveðið í byrjun. Ég elska Egyptaland og fólkið þar,“ skrifaði Salah og endaði færslu sína á orðunum reynið betur þar sem hann birtist skjóta á gagnrýnendur sína. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Salah til varnar eftir leikinn gegn Fulham í fyrradag og sagði fráleitt að efast um heilindi leikmannsins. Egyptaland mætir Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins á sunnudaginn. Egyptar komust í úrslit á síðasta Afríkumóti en töpuðu þar fyrir Senegölum í vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira