Þreifandi bylur og ekkert skyggni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. janúar 2024 10:04 Myndin er tekin á Hringbraut í Reykjavík nú í morgun. Vísir/Margrét Þreifandi bylur og ekkert skyggni er á suðvesturhorninu, meðal annars höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Lögregla segir lítið ferðaveður, um sé að ræða stórhættuleg veðurskilyrði. Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og á Suðurlandi. Fréttastofu hefur meðal annars borist ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni. Þar er bylur og lítið sem ekkert skyggni. Veðurstofan segir kyrrstæð lægð á Grænlandshafi dæla til landsins éljalofti úr suðvestri í dag. Lúðvík Kristinsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður hættulegar. Lögreglu hafi hingað til borist örfáar tilkynningar um árekstra. „En það er bara þreifandi bylur og ekkert skyggni. Þetta er stórhættuleg veðurskilyrði. Þannig ökumenn þurfa að fara mjög varlega. Lítið ferðaverður. Fólk er dólandi hérna bara á 20-30 á götum. Það er ekkert skyggni.“ Gular viðvaranir Veðurstofan uppfærði fyrir skemmstu vef sinn. Nú hefur verið gefin út gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Faxaflóa. Segir að um sé að ræða suðvestan 18-23 metrar á sekúndu og éljagang, sem standi stutt yfir. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Viðvaranirnar gilda til 12:00 á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi, en til klukkan 13:00 á Faxaflóa. Klippa: Lélegt skyggni á Hringbrautinni Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Kyrrstæð lægð dælir til okkar éljalofti Nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi mun dæla til okkar éljalofti úr suðvestri í dag. Smálægð mun fara allhratt norðaustur yfir land og það mun snjóa víða frá henni um tíma og vindur ganga í suðvestan tíu til átján metrum á sekúndu. 26. janúar 2024 07:15 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira
Fréttastofu hefur meðal annars borist ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni. Þar er bylur og lítið sem ekkert skyggni. Veðurstofan segir kyrrstæð lægð á Grænlandshafi dæla til landsins éljalofti úr suðvestri í dag. Lúðvík Kristinsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður hættulegar. Lögreglu hafi hingað til borist örfáar tilkynningar um árekstra. „En það er bara þreifandi bylur og ekkert skyggni. Þetta er stórhættuleg veðurskilyrði. Þannig ökumenn þurfa að fara mjög varlega. Lítið ferðaverður. Fólk er dólandi hérna bara á 20-30 á götum. Það er ekkert skyggni.“ Gular viðvaranir Veðurstofan uppfærði fyrir skemmstu vef sinn. Nú hefur verið gefin út gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Faxaflóa. Segir að um sé að ræða suðvestan 18-23 metrar á sekúndu og éljagang, sem standi stutt yfir. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Viðvaranirnar gilda til 12:00 á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi, en til klukkan 13:00 á Faxaflóa. Klippa: Lélegt skyggni á Hringbrautinni
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Kyrrstæð lægð dælir til okkar éljalofti Nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi mun dæla til okkar éljalofti úr suðvestri í dag. Smálægð mun fara allhratt norðaustur yfir land og það mun snjóa víða frá henni um tíma og vindur ganga í suðvestan tíu til átján metrum á sekúndu. 26. janúar 2024 07:15 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira
Kyrrstæð lægð dælir til okkar éljalofti Nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi mun dæla til okkar éljalofti úr suðvestri í dag. Smálægð mun fara allhratt norðaustur yfir land og það mun snjóa víða frá henni um tíma og vindur ganga í suðvestan tíu til átján metrum á sekúndu. 26. janúar 2024 07:15