Lögmál leiksins: „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 15:31 Seton Hall v Marquette MILWAUKEE, WISCONSIN - JANUARY 27: Head coach Doc Rivers of the Milwaukee Bucks speaks to the crowd in the first half of the game between the Seton Hall Pirates and Marquette Golden Eagles at Fiserv Forum on January 27, 2024 in Milwaukee, Wisconsin. (Photo by Patrick McDermott/Getty Images) Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ekki á einu máli um hvort Doc Rivers sé rétti maðurinn til að þjálfa Giannis Antetokounmpo og félaga í Milwaukee Bucks. Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira