Fyrirliðinn Van Dijk ekki viss hvað framtíðin ber í skauti sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 23:30 Ekki viss hvað gerist næsta sumar. Simon Stacpoole/Getty Images Virgil van Dijk, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist ekki viss um hvað framtíðin ber í skauti sér og hvort hann verði áfram hjá félaginu eftir að Jürgen Klopp hættir sem þjálfari liðsins. Stutt er síðan Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem þjálfari Liverpool að tímabilinu loknu. Til að bæta gráu ofan á svart hefur hinn 32 ára gamli Van Dijk nú sagt að hann sé ekki viss hvað hann geri í framtíðinni. Liverpool festi kaup á hollenska miðverðinum í janúar 2018 fyrir 75 milljónir punda. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2025 svo ætli Liverpool sér að fá eitthvað fyrir leikmanninn þarf að selja hann næsta sumar. „Það er stór spurning, ég veit það ekki,“ sagði Van Dijk aðspurður hvort hann ætlaði sér að vera hluti af næsta tímabili í sögu Liverpool. Samningar Trent Alexander-Arnolds og Mohamed Salah renna einnig út sumarið 2025. Ásamt Klopp þá eru þeir Pepijn Lijnders, Peter Krawietz og Vitor Matos einnig að hætta hjá félaginu. Virgil van Dijk says he is unsure whether he will still be at Liverpool when Jurgen Klopp departs this summer pic.twitter.com/0bTQVk0Lam— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2024 „Það er svo mikið sem mun breytast. Ég er mjög forvitinn að sjá hvaða stefnu félagið tekur en þegar það verður tilkynnt þá vitum við meira,“ bætti Van Dijk við. Liverpool er sem stendur í fjórum keppnum. Liðið er á toppnum á ensku úrvalsdeildinni, í úrslitum enska deildarbikarsins, 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og enn í ensku bikarkeppninni. „Það verður endirinn á Klopp-tímanum. Ég er enn hluti af honum og vil því ekki tala of mikið um hann. Vonandi náum við þeim árangri sem okkur dreymir um og þegar þar að kemur þá vitum við vonandi meira um hvað félagið vill í framtíðinni, svo tökum við stöðuna.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. 29. janúar 2024 17:17 Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. 29. janúar 2024 10:30 „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira
Stutt er síðan Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem þjálfari Liverpool að tímabilinu loknu. Til að bæta gráu ofan á svart hefur hinn 32 ára gamli Van Dijk nú sagt að hann sé ekki viss hvað hann geri í framtíðinni. Liverpool festi kaup á hollenska miðverðinum í janúar 2018 fyrir 75 milljónir punda. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2025 svo ætli Liverpool sér að fá eitthvað fyrir leikmanninn þarf að selja hann næsta sumar. „Það er stór spurning, ég veit það ekki,“ sagði Van Dijk aðspurður hvort hann ætlaði sér að vera hluti af næsta tímabili í sögu Liverpool. Samningar Trent Alexander-Arnolds og Mohamed Salah renna einnig út sumarið 2025. Ásamt Klopp þá eru þeir Pepijn Lijnders, Peter Krawietz og Vitor Matos einnig að hætta hjá félaginu. Virgil van Dijk says he is unsure whether he will still be at Liverpool when Jurgen Klopp departs this summer pic.twitter.com/0bTQVk0Lam— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2024 „Það er svo mikið sem mun breytast. Ég er mjög forvitinn að sjá hvaða stefnu félagið tekur en þegar það verður tilkynnt þá vitum við meira,“ bætti Van Dijk við. Liverpool er sem stendur í fjórum keppnum. Liðið er á toppnum á ensku úrvalsdeildinni, í úrslitum enska deildarbikarsins, 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og enn í ensku bikarkeppninni. „Það verður endirinn á Klopp-tímanum. Ég er enn hluti af honum og vil því ekki tala of mikið um hann. Vonandi náum við þeim árangri sem okkur dreymir um og þegar þar að kemur þá vitum við vonandi meira um hvað félagið vill í framtíðinni, svo tökum við stöðuna.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. 29. janúar 2024 17:17 Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. 29. janúar 2024 10:30 „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Sjá meira
„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. 29. janúar 2024 17:17
Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. 29. janúar 2024 10:30
„Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41