Segir fótboltáhugafólk í Bandaríkjunum ekki hafa mikið vit á íþróttinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 16:01 Lindsey Horan gefur ekki mikið fyrir knattspyrnuþekkingu landa sinna. Getty/Carmen Mandato Lindsey Horan, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins, hefur ekki mikla trú á knattspyrnuþekkingu margra stuðningsmanna landsliðsins. Hún segir að stuðningsfólk liðsins skorti hreinlega þekkingu til að meta hennar frammistöðu í leikjunum en bandaríska liðið olli gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni á síðasta heimsmeistaramóti. Horan hefur því eins og liðsfélagar hennar mátt þola mikla gagnrýni. USWNT captain Lindsey Horan with a brutally honest take on the current football scene in America, per the Athletic pic.twitter.com/6qfE2DQuDg— OneFootball (@OneFootball) February 2, 2024 „Flestir stuðningsmanna okkar eru ekki gáfaðir. Þeir þekkja ekki leikinn og þeir skilja hann ekki. Þetta er samt að verða betra,“ sagði Lindsey Horan í viðtali við The Athletic. „Ég mun örugglega reita sumt fólk til reiði með þessum orðum en íþróttin er að stækka í Bandaríkjunum. Fólk er að læra betur og betur inn á fótboltann en oftast tekur það bara mark á lýsandanum,“ sagði Horan. „Mamma mín gerir það. Mamma segir við mig: Julie Foudy [knattspyrnulýsandi og fyrrum landsliðskona] sagði að þú hafi átt góðan leik. Ég vissi aftur á móti að ég gat ekki neitt í þessum leik,“ sagði Horan. Hin 29 ára gamla Horan spilar með Lyon í Frakklandi og þar segir hún að hlutirnir séu öðruvísi. „Frá því sem ég hef heyrt þá skilur fólk leikinn minn betur hér, veit meira um hvernig ég sé leikinn og hvernig ég spila. Þetta er franski kúltúrinn. Hér horfa allir á fótboltann og fólk þekkir fótboltann,“ sagði Horan. The #USWNT captain hears the criticism. Some of it she agrees with.The rest, well @itsmeglinehan's exclusive interview with Lindsey Horan https://t.co/BGDjNAvbyj pic.twitter.com/Gsm2bV6rrm— The Athletic (@TheAthletic) February 1, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Hún segir að stuðningsfólk liðsins skorti hreinlega þekkingu til að meta hennar frammistöðu í leikjunum en bandaríska liðið olli gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni á síðasta heimsmeistaramóti. Horan hefur því eins og liðsfélagar hennar mátt þola mikla gagnrýni. USWNT captain Lindsey Horan with a brutally honest take on the current football scene in America, per the Athletic pic.twitter.com/6qfE2DQuDg— OneFootball (@OneFootball) February 2, 2024 „Flestir stuðningsmanna okkar eru ekki gáfaðir. Þeir þekkja ekki leikinn og þeir skilja hann ekki. Þetta er samt að verða betra,“ sagði Lindsey Horan í viðtali við The Athletic. „Ég mun örugglega reita sumt fólk til reiði með þessum orðum en íþróttin er að stækka í Bandaríkjunum. Fólk er að læra betur og betur inn á fótboltann en oftast tekur það bara mark á lýsandanum,“ sagði Horan. „Mamma mín gerir það. Mamma segir við mig: Julie Foudy [knattspyrnulýsandi og fyrrum landsliðskona] sagði að þú hafi átt góðan leik. Ég vissi aftur á móti að ég gat ekki neitt í þessum leik,“ sagði Horan. Hin 29 ára gamla Horan spilar með Lyon í Frakklandi og þar segir hún að hlutirnir séu öðruvísi. „Frá því sem ég hef heyrt þá skilur fólk leikinn minn betur hér, veit meira um hvernig ég sé leikinn og hvernig ég spila. Þetta er franski kúltúrinn. Hér horfa allir á fótboltann og fólk þekkir fótboltann,“ sagði Horan. The #USWNT captain hears the criticism. Some of it she agrees with.The rest, well @itsmeglinehan's exclusive interview with Lindsey Horan https://t.co/BGDjNAvbyj pic.twitter.com/Gsm2bV6rrm— The Athletic (@TheAthletic) February 1, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira