Þær verða kynnar á Eurovision í Malmö Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2024 10:15 Petra Mede og Malin Åkerman munu halda uppi stuðinu á Eurovision í maí. Eurovision Sænsku leikkonunum og skemmtikröftunum Petru Mede og Malin Åkerman hefur verið falið að vera kynnar á Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí. Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu. Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu.
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00