Innanhússhönnuður selur perlu í Garðabæ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 14:00 Fallegir innanstokksmunir og hönnunarvörur einkenna heimili Sólveigar Andreu, sem nú er komið á sölu. Vísir Innanhúsarkitektinn Sólveig Andrea Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Hilmir Víglundsson, hafa sett glæsilegt endaraðhús sitt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða bjart og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið, sem er 231 fermetrar að stærð er á skjólsælum stað í Akrahverfinu í Garðabæ. Loftljós frá Flos setur mikinn svip á rýmið. Vísir Þrjú til fjögur svefnherbergi eru í húsinu, stofa og eldhús í opnu rými, fataherbergi, sjónvarpsherbergi og tvö baðherbergi. Frame sjónvarp sem lítur út eins og málverk fellur vel inn í myndavegg í stofunni.Vísir Sólveig Andrea er einn færasti innanhússhönnuður landsins og ber heimili hennar skýr merki um það. Vísir Við hlið svefnherbergisins er rúmgott fataherbergi. Vísir Einstaklega hlýlegt svefnherbergi þar sem veggir og loft eru málaðir í sama gráa litnum. Vísir Í húsinu eru tvennar svalir, afgirtur garður og rúmgott bílastæði í innkeyrslu með hitalögn. Gólfhiti er á neðri hæð hússins og votrýmum efri hæðar. Húsið er í Akrahverfi í Garðabæ þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla sem og einnig matvöruverslanir, heilsugæslu og fleira. Vísir Eignin verður sýnd á opnu húsi í dag, 5. febrúar, á milli klukkan 17 og 17:30. Nánari upplýsingar má finna á Fasteignavef Vísis. Hús og heimili Garðabær Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Um er að ræða bjart og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið, sem er 231 fermetrar að stærð er á skjólsælum stað í Akrahverfinu í Garðabæ. Loftljós frá Flos setur mikinn svip á rýmið. Vísir Þrjú til fjögur svefnherbergi eru í húsinu, stofa og eldhús í opnu rými, fataherbergi, sjónvarpsherbergi og tvö baðherbergi. Frame sjónvarp sem lítur út eins og málverk fellur vel inn í myndavegg í stofunni.Vísir Sólveig Andrea er einn færasti innanhússhönnuður landsins og ber heimili hennar skýr merki um það. Vísir Við hlið svefnherbergisins er rúmgott fataherbergi. Vísir Einstaklega hlýlegt svefnherbergi þar sem veggir og loft eru málaðir í sama gráa litnum. Vísir Í húsinu eru tvennar svalir, afgirtur garður og rúmgott bílastæði í innkeyrslu með hitalögn. Gólfhiti er á neðri hæð hússins og votrýmum efri hæðar. Húsið er í Akrahverfi í Garðabæ þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla sem og einnig matvöruverslanir, heilsugæslu og fleira. Vísir Eignin verður sýnd á opnu húsi í dag, 5. febrúar, á milli klukkan 17 og 17:30. Nánari upplýsingar má finna á Fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Garðabær Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira