Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. febrúar 2024 08:00 Linda Ben tók forskot á sæluna og töfraði fram dýrindis bollur með hindberja- og lakkrísfyllingu. Bolludagurinn er næstkomandi mánudag. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is. Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira
Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is.
Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira