Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Boði Logason skrifar 8. febrúar 2024 12:17 Hlustendaverðlaunin fara fram í Gamla bíó 21. mars næstkomandi. Miðasala hefst á næstu dögum á Tix.is Vísir Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia
Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira