Rak þjálfarann í miðju viðtali viku fyrir bardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 17:30 Henry Cejudo á blaðamannafundi fyrir síðasta bardaga. Hann berst næstu helgi gegn Merab Dvalishvili. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Henry Cejudo berst við Merab Dvalishvili á UFC 298 bardagakvöldinu í Kaliforníuríki næsta sunnudag. Í kynningarmyndbandi fyrir kvöldið, sem kom út í gær, ákvað Cejudo að reka þjálfara sinn í miðju viðtali. Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50. MMA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sjá meira
Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50.
MMA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sjá meira