Spennandi snúningur á ljúffengri klassík Nói Síríus 14. febrúar 2024 11:00 Nói Síríus hefur sett tvær nýjar vörur tímabundið á markað. Um er að ræða Síríus Rjómasúkkulaði með hnetum, rúsínum og karamellumöndlum og Síríus Rjómasúkkulaði með karamellukurli, sjávarsalti og saltlakkrís. Það er fátt klassískara en Síríus rjómasúkkulaðið sem lifað hefur góðu lífi meðal þjóðarinnar í yfir 90 ár. Nýjar tegundir af súkkulaðinu ljúffenga líta reglulega dagsins ljós og nú hafa tvær af vinsælustu tegundunum eignast ómótstæðileg skyldmenni. Nói Síríus hefur nefnilega tekið snúning á tveimur eftirlætis Síríus tegundum þjóðarinnar: Síríus Rjómasúkkulaði með hnetum, rúsínum og karamellumöndlum er ný útgáfa af hinu tímalausa Rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum. Unaðslegar karamellumöndlur bæta nýrri vídd við þennan klassíska bragðheim. Hin nýjungin er Síríus Rjómasúkkulaði með karamellukurli, sjávarsalti og saltlakkrís. Þar bætist saltlakkrísinn við hina gómsætu blöndu af sætu og stökku karamellukurli og sjávarsalti. Niðurstaðan er einstök bragðupplifun sem öll ættu að prófa. „Það er sérstaklega gaman að vinna með þessar hefðbundnu tegundir okkar sem löngu eru orðnar klassískar, taka á þeim svona skemmtilegan snúning,“ segir Auðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Nóa Síríus. „Rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum er ein af okkar langlífustu Síríus tegundum og súkkulaðið með karamellukurli og sjávarsalti varð fljótt ein af grunntegundunum, slíkar voru viðtökurnar,“ bætir Auðjón við og segist aðspurður vera afar ánægður með útkomuna: „Það heppnaðist afar vel að byggja ofan á þessar klassísku tegundir og bjóða þannig bragðlaukunum upp á eitthvað óvænt í bland við það kunnuglega. Og það er sérstaklega gaman að bjóða upp á svona skemmtilega tilbreytingu á þessum dimmasta tíma ársins, glæða lífið smá birtu í skammdeginu, akkúrat þegar fólk er farið að lengja eftir fleiri sólskinsstundum.“ Nýju Síríus tegundirnar fást í takmörkuðu magni og bætast í fríðan flokk Síríus vara sem prýða hillur verslana. Eins og allar aðrar Síríus vörur eru nýju tegundirnar vottaðar af Cocoa Horizons samtökunum en það þýðir að kakóhráefnið í súkkulaðið er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi. Þannig eru bændur til dæmis aðstoðaðir við að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur sem stuðlar að jákvæðari umhverfisáhrifum og dregur meðal annars úr eyðingu regnskóga. Sælgæti Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Sjá meira
Nýjar tegundir af súkkulaðinu ljúffenga líta reglulega dagsins ljós og nú hafa tvær af vinsælustu tegundunum eignast ómótstæðileg skyldmenni. Nói Síríus hefur nefnilega tekið snúning á tveimur eftirlætis Síríus tegundum þjóðarinnar: Síríus Rjómasúkkulaði með hnetum, rúsínum og karamellumöndlum er ný útgáfa af hinu tímalausa Rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum. Unaðslegar karamellumöndlur bæta nýrri vídd við þennan klassíska bragðheim. Hin nýjungin er Síríus Rjómasúkkulaði með karamellukurli, sjávarsalti og saltlakkrís. Þar bætist saltlakkrísinn við hina gómsætu blöndu af sætu og stökku karamellukurli og sjávarsalti. Niðurstaðan er einstök bragðupplifun sem öll ættu að prófa. „Það er sérstaklega gaman að vinna með þessar hefðbundnu tegundir okkar sem löngu eru orðnar klassískar, taka á þeim svona skemmtilegan snúning,“ segir Auðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Nóa Síríus. „Rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum er ein af okkar langlífustu Síríus tegundum og súkkulaðið með karamellukurli og sjávarsalti varð fljótt ein af grunntegundunum, slíkar voru viðtökurnar,“ bætir Auðjón við og segist aðspurður vera afar ánægður með útkomuna: „Það heppnaðist afar vel að byggja ofan á þessar klassísku tegundir og bjóða þannig bragðlaukunum upp á eitthvað óvænt í bland við það kunnuglega. Og það er sérstaklega gaman að bjóða upp á svona skemmtilega tilbreytingu á þessum dimmasta tíma ársins, glæða lífið smá birtu í skammdeginu, akkúrat þegar fólk er farið að lengja eftir fleiri sólskinsstundum.“ Nýju Síríus tegundirnar fást í takmörkuðu magni og bætast í fríðan flokk Síríus vara sem prýða hillur verslana. Eins og allar aðrar Síríus vörur eru nýju tegundirnar vottaðar af Cocoa Horizons samtökunum en það þýðir að kakóhráefnið í súkkulaðið er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi. Þannig eru bændur til dæmis aðstoðaðir við að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur sem stuðlar að jákvæðari umhverfisáhrifum og dregur meðal annars úr eyðingu regnskóga.
Sælgæti Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Sjá meira