Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 15:31 Breece Hall er með betri hlaupurum NFL-deildarinnar. vísir/getty Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka. NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka.
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira