Allir dómarar þurfa að gangast undir lygapróf fyrir hvern leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 11:00 Andrei Shevchenko er nýtekinn við sem forseti úkraínska knattspyrnusambandsins. Getty/Kristy Sparow Goðsögnin Andrei Shevchenko er nú forseti úkraínska knattspyrnusambandsins og hann er tilbúinn að fara nýstárlegar leiðir í baráttu sinni gegn spillingu í úkraínsku deildinni. Hagræðing úrslita og almenn spilling er farin að setja mjög sterkan svip á deildina en þetta leggst ofan á það að það er náttúrulega stríð í gangi í landinu eftir innrás Rússa fyrir tveimur árum. Shevchenko er ekki að bíða með það að taka stórar ákvarðanir í sínu nýja starfi. Shevchenko réði til starfa fyrrum knattspyrnudómarann Kateryu Monzul sem fær það stóra verkefni að taka á aukinni spillingu í úkraínsku deildarkeppninni. Það sem er þó sérstaklega fréttnæmt er hvaða leið þau ætla að fara í þessari baráttu. Hún er svo sannarlega óvenjuleg. Hér eftir verða allir fótboltadómarar að gangast undir lygapróf fyrir hvern leik sem þeir dæma. Knattspyrnusambandið segir að þetta sé sé skylda ætli dómararnir að fá að dæma leiki. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Að auki verður nýtt lottó tekið upp til að ráða því hvaða leiki viðkomandi dómari dæmir. Shevchenko er bara búinn að vera forseti sambandsins í rúman mánuð. Úkraína Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Hagræðing úrslita og almenn spilling er farin að setja mjög sterkan svip á deildina en þetta leggst ofan á það að það er náttúrulega stríð í gangi í landinu eftir innrás Rússa fyrir tveimur árum. Shevchenko er ekki að bíða með það að taka stórar ákvarðanir í sínu nýja starfi. Shevchenko réði til starfa fyrrum knattspyrnudómarann Kateryu Monzul sem fær það stóra verkefni að taka á aukinni spillingu í úkraínsku deildarkeppninni. Það sem er þó sérstaklega fréttnæmt er hvaða leið þau ætla að fara í þessari baráttu. Hún er svo sannarlega óvenjuleg. Hér eftir verða allir fótboltadómarar að gangast undir lygapróf fyrir hvern leik sem þeir dæma. Knattspyrnusambandið segir að þetta sé sé skylda ætli dómararnir að fá að dæma leiki. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Að auki verður nýtt lottó tekið upp til að ráða því hvaða leiki viðkomandi dómari dæmir. Shevchenko er bara búinn að vera forseti sambandsins í rúman mánuð.
Úkraína Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira