Missti ekki einu sinni hattinn sinn þegar þrír menn réðust á hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 16:01 Cam Newton elskar hattana sína. Hann var um tíma ein allra stærsta stjarnan í NFL deildinni. Getty/Christopher Polk Myndbönd af slagsmálum hjá fyrrum NFL stórstjörnu fóru á mikið flug á netmiðlum um helgina. Þrír menn réðust þá á Cam Newton á unglingamóti í Atalanta en kappinn missti ekki einu sinni hattinn sinn í slagsmálunum. ESPN segir frá. Þetta var unglingamót með sjö manna liðum í amerískum fótbolta. Mótið heitir We Ball Sports x DynastyU 7v7 tournament. Newton er þekktur fyrir sérhönnuðu hattana sínu sem eru eins og klipptir út úr galdramannasögum. Það fór því ekkert á milli mála hver var þarna á ferðinni. Cam Newton led Auburn to a Natty with 1 O-lineman that started an NFL game and no one else recording a NFL reception, rush attempt or pass attempt. He s used to being a one man army, so you are delulu if you thought some guys jumping him was gonna phase him. Hat didn t even move. pic.twitter.com/i321xmZTyE— Robert Griffin III (@RGIII) February 25, 2024 Margir voru því með símana á lofti þegar slagsmálin hófust. Newton togaði árásarmennina til og frá en lét þá að mestu um hnefahöggin. Það þurfti marga menn til að eiga við hann og komust þeir samt lítið áleiðis enda hélt Newton hattinum sínum allan tímann. Atvikið varð efst í tröppum og endaði út við grindverk eftir að öryggisverðir og lögreglumaður á svæðinu náðu að skilja á milli mannanna. Cam Newton var valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 og þótti á sínum einstakur leikstjórnandi í deildinni. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu þegar hann kom inn í deildina. Hraustur með eindæmum og skoraði margoft sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann er frá Atlanta og rekur þar C1N fyrirtækið sem hjálpar ungum leikmönnum að fá tækifæri til að sýna hæfileika sína í ameríska fótboltanum í gegnum sjö á móti sjö boltanum. Þess vegna var hann staddur á þessu móti. Eitthvað hefur orðið til þess að allt fór í bál og brand milli hans og mannanna en hvað það er kemur ekki fram í bandarískum fjölmiðlum sem fjalla um atvikið. Hér fyrir ofan og neðan má sjá myndbönd af atvikinu. Cam Newton fighting off 3 dudes while dressed as the wicked witch of the west was not on my 2024 bingo card pic.twitter.com/IU08ii0ojY— Courtney McKinney (@CourtAnne1225) February 25, 2024 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Þrír menn réðust þá á Cam Newton á unglingamóti í Atalanta en kappinn missti ekki einu sinni hattinn sinn í slagsmálunum. ESPN segir frá. Þetta var unglingamót með sjö manna liðum í amerískum fótbolta. Mótið heitir We Ball Sports x DynastyU 7v7 tournament. Newton er þekktur fyrir sérhönnuðu hattana sínu sem eru eins og klipptir út úr galdramannasögum. Það fór því ekkert á milli mála hver var þarna á ferðinni. Cam Newton led Auburn to a Natty with 1 O-lineman that started an NFL game and no one else recording a NFL reception, rush attempt or pass attempt. He s used to being a one man army, so you are delulu if you thought some guys jumping him was gonna phase him. Hat didn t even move. pic.twitter.com/i321xmZTyE— Robert Griffin III (@RGIII) February 25, 2024 Margir voru því með símana á lofti þegar slagsmálin hófust. Newton togaði árásarmennina til og frá en lét þá að mestu um hnefahöggin. Það þurfti marga menn til að eiga við hann og komust þeir samt lítið áleiðis enda hélt Newton hattinum sínum allan tímann. Atvikið varð efst í tröppum og endaði út við grindverk eftir að öryggisverðir og lögreglumaður á svæðinu náðu að skilja á milli mannanna. Cam Newton var valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 og þótti á sínum einstakur leikstjórnandi í deildinni. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu þegar hann kom inn í deildina. Hraustur með eindæmum og skoraði margoft sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann er frá Atlanta og rekur þar C1N fyrirtækið sem hjálpar ungum leikmönnum að fá tækifæri til að sýna hæfileika sína í ameríska fótboltanum í gegnum sjö á móti sjö boltanum. Þess vegna var hann staddur á þessu móti. Eitthvað hefur orðið til þess að allt fór í bál og brand milli hans og mannanna en hvað það er kemur ekki fram í bandarískum fjölmiðlum sem fjalla um atvikið. Hér fyrir ofan og neðan má sjá myndbönd af atvikinu. Cam Newton fighting off 3 dudes while dressed as the wicked witch of the west was not on my 2024 bingo card pic.twitter.com/IU08ii0ojY— Courtney McKinney (@CourtAnne1225) February 25, 2024
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti