Hyggjast breyta banka í ráðhús Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. febrúar 2024 19:08 Norðurþing hefur gert tilboð í gamalt húsnæði Íslandsbanka á Húsavík til að nota undir ráðhús. Vísir/Vilhelm Norðurþing hefur gert tilboð í gömlu húsakynni Íslandsbanka á Húsavík og ætlar að breyta því í ráðhús. Mygla fannst í stjórnsýsluhúsinu og hentugra þykir að flytja starfsemina. Einnig hefur stjórnsýsluhúsið gamla þótt óhentugt að einhverju leyti þar sem það er gríðarlega stórt og telur bæjarstjórnin að hægt sé að fækka fermetrum efstu stjórnsýslu talsvert. „Það var gert tilboð í húsnæðið með fyrirvara um samþykki byggarráðs. Byggðarráð er að skoða málið og tekur afstöðu í næstu viku,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings, í samtali við fréttastofu. Hún segir að málefni stjórnsýsluhússins hafi verið til skoðunar frá því í sumar í fyrra og að húsnæðið sé einfaldlega of stórt. Stjórnsýsluhúsið var 1325 fermetrar aðeins undir starfsemi stjórnsýslunnar. Bæjarstjórn telji að hægt sé að fækka þeim um fimm hundruð fermetra. Henti undir megni starfseminnar „Þetta kemur líka til vegna þess að við erum með starfsmann sem er að vinna að heiman vegna þess að það fannst mygla í kjallaranum á stjórnsýsluhúsinu. Það kom í ljós í kringum áramótin. Við erum ekki með neina starfsemi þar dags daglega. Það eru engar skrifstofur eða neinar mannvistarverur þar niðri. Þetta eru geymslur,“ segir Katrín. Hún segir allt hafa komið hvað ofan í annað. Íslandsbankahúsið hafi komið á sölu um það leyti sem húsnæðismálin hafi verið til skoðunar og því ákveðið að gera í það tilboð. Það sé um sex hundruð fermetra húsnæði og henti því undir megnið af starfsemi stjórnsýslunnar. „Við þurfum aðeins að skoða þetta betur. Við þurfum að skoða fleiri kosti af því að við munum ekki koma allri starfseminni fyrir í því.“ Norðurþing Íslandsbanki Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira
Einnig hefur stjórnsýsluhúsið gamla þótt óhentugt að einhverju leyti þar sem það er gríðarlega stórt og telur bæjarstjórnin að hægt sé að fækka fermetrum efstu stjórnsýslu talsvert. „Það var gert tilboð í húsnæðið með fyrirvara um samþykki byggarráðs. Byggðarráð er að skoða málið og tekur afstöðu í næstu viku,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings, í samtali við fréttastofu. Hún segir að málefni stjórnsýsluhússins hafi verið til skoðunar frá því í sumar í fyrra og að húsnæðið sé einfaldlega of stórt. Stjórnsýsluhúsið var 1325 fermetrar aðeins undir starfsemi stjórnsýslunnar. Bæjarstjórn telji að hægt sé að fækka þeim um fimm hundruð fermetra. Henti undir megni starfseminnar „Þetta kemur líka til vegna þess að við erum með starfsmann sem er að vinna að heiman vegna þess að það fannst mygla í kjallaranum á stjórnsýsluhúsinu. Það kom í ljós í kringum áramótin. Við erum ekki með neina starfsemi þar dags daglega. Það eru engar skrifstofur eða neinar mannvistarverur þar niðri. Þetta eru geymslur,“ segir Katrín. Hún segir allt hafa komið hvað ofan í annað. Íslandsbankahúsið hafi komið á sölu um það leyti sem húsnæðismálin hafi verið til skoðunar og því ákveðið að gera í það tilboð. Það sé um sex hundruð fermetra húsnæði og henti því undir megnið af starfsemi stjórnsýslunnar. „Við þurfum aðeins að skoða þetta betur. Við þurfum að skoða fleiri kosti af því að við munum ekki koma allri starfseminni fyrir í því.“
Norðurþing Íslandsbanki Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira