Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2024 13:01 Jökull Elísabetarson stýrir sínu fyrsta undirbúningstímabili hjá Stjörnunni um þessar mundir. Vísir/Stöð 2 Sport Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. Í fyrsta þætti þáttaraðarinnar fylgir Baldur liði Stjörnunnar eftir á sínu undirbúningstímabili, en liðið er á leið í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar. Jökull tók við liðinu um mitt síðasta sumar eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara. Þetta er því fyrsta undirbúningstímabil Jökuls sem aðalþjálfari Stjörnunnar og eins og flestir vita skiptir gríðarlegu máli að mæta vel til leiks í fyrstu leiki tímabilsins. Undirbúningstímabilið getur því skipt sköpum fyrir lið deildarinnar. „Ég hugsa fótbolta á tiltölulega einfaldan hátt. Þetta er leikur að svæðum og við stúderum bara svæðin og hvar svæðin liggja,“ segir Jökull í þætti kvöldsins, en brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi Jökull tók við Stjönunni í maí á síðasta ári, en þá hafði liðið tapað fimm af fyrstu sex leikjum tímabilsins og aðeins unnið einn. Jökli tókst að snúa genginu við og liðið hafnaði að lokum í fjórða sæti deildarinnar og tapaði aðeins þremur leikjum undir hans stjórn áður en deildinni var skipt í efri og neðri hluta. Í efri hlutanum vann Stjarnan fjóra af fimm leikjum og endaði að lokum í þriðja sæti með 46 stig, tuttugu stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings. Baldur Sigurðsson er umsjónarmaður þáttanna Lengsta undirbúningstímabil í heimi en önnur þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport klukkan átta í kvöld. Í þáttunum er skyggnst á bak við tjöldin í undírbúningi liða fyrir keppni í Bestu deildinni í fótbolta.Vísir Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Í fyrsta þætti þáttaraðarinnar fylgir Baldur liði Stjörnunnar eftir á sínu undirbúningstímabili, en liðið er á leið í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar. Jökull tók við liðinu um mitt síðasta sumar eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara. Þetta er því fyrsta undirbúningstímabil Jökuls sem aðalþjálfari Stjörnunnar og eins og flestir vita skiptir gríðarlegu máli að mæta vel til leiks í fyrstu leiki tímabilsins. Undirbúningstímabilið getur því skipt sköpum fyrir lið deildarinnar. „Ég hugsa fótbolta á tiltölulega einfaldan hátt. Þetta er leikur að svæðum og við stúderum bara svæðin og hvar svæðin liggja,“ segir Jökull í þætti kvöldsins, en brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi Jökull tók við Stjönunni í maí á síðasta ári, en þá hafði liðið tapað fimm af fyrstu sex leikjum tímabilsins og aðeins unnið einn. Jökli tókst að snúa genginu við og liðið hafnaði að lokum í fjórða sæti deildarinnar og tapaði aðeins þremur leikjum undir hans stjórn áður en deildinni var skipt í efri og neðri hluta. Í efri hlutanum vann Stjarnan fjóra af fimm leikjum og endaði að lokum í þriðja sæti með 46 stig, tuttugu stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings. Baldur Sigurðsson er umsjónarmaður þáttanna Lengsta undirbúningstímabil í heimi en önnur þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport klukkan átta í kvöld. Í þáttunum er skyggnst á bak við tjöldin í undírbúningi liða fyrir keppni í Bestu deildinni í fótbolta.Vísir
Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira