Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 09:58 Stjörnur landsins nutu sín vel á erlendri grundu í liðinni viku. Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagnaði afmælinu með súpermódeli Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Riviera Maya-svæðinu í Mexíkó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Emily in Paris. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Skvísulæti í eyðimörkinni LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Myndband í Dúbaí Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fatasala í sólinni Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Stuð í Þjóðleikhúsinu Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Bashar sáttur með annað sætið „Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Bashar Murad (@basharmuradofficial) Hjón í svarthvítu Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Ljúf helgi Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Göngutúr um borgina Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Hlaupársgleði Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Hlaupársdagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42
Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31
Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15