Ísland í riðli með sigursælasta liði EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2024 12:33 Íslensku stelpurnar fagna sigrinum á Serbíu í Þjóðadeildarumspilinu í síðasta mánuði. vísir/hulda margrét Ísland lenti í riðli með áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands, í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna sem fram fer í Sviss. Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland
B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó
C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg
Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira