Rannsökuðu mann sem lét bólusetja sig 217 sinnum gegn Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2024 08:08 Maðurinn sagðist hafa látið bólusetja sig aftur og aftur af „persónulegum ástæðum“. Getty/Europa Press/Rober Solsona Vísindamenn segja 62 ára mann frá Þýskalandi sem lét bólusetja sig 217 sinnum á 29 mánuðum gegn Covid-19 aldrei hafa smitast af SARS-CoV-2 né hafa upplifaðn neinar aukaverkanir af bóluefninu. Fjallað er um málið í tímaritinu Lancet Infectious Diseases. Vísindamennirnir við Univesity of Erlangen-Nuremberg segja „persónulegar ástæður“ hafa ráðið því að maðurinn lét bólusetja sig ítrekað. Málið barst þeim til eyrna eftir að fjallað var um uppátæki mannsins í fjölmiðlum. Þegar þeir höfðu samband við manninn og lýstu yfir áhuga á að fá að rannsaka möguleg áhrif ítrekaðra bólusetninga á líkama hans og heilsu reyndist hann mjög áfram um það. Vísindamennirnir segjast hafa fengið staðfestingar á 134 bólusetningum, með átta mismunandi bóluefnum. Þeir skoðuðu niðurstöður blóðprufa sem maðurinn hafði gengist undir áður en hann hóf bóluefnavegferð sína og blóðprufur sem voru gerðar á meðan henni stóð. Dr. Kilian Schober, einn af þeim sem komu að rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til þess að bólusetningarnar hafi ekki haft nein mælanleg skaðleg áhrif á manninn, sem sé vísbending um að mannslíkaminn þoli þær almennt vel. Ónæmiskerfi hans virtist virka óaðfinnanlega og mótefnasvar gegn SARS-CoV-2 kröftugra en hjá þeim sem „aðeins“ hafa þegið þrjár bólusetningar. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Fjallað er um málið í tímaritinu Lancet Infectious Diseases. Vísindamennirnir við Univesity of Erlangen-Nuremberg segja „persónulegar ástæður“ hafa ráðið því að maðurinn lét bólusetja sig ítrekað. Málið barst þeim til eyrna eftir að fjallað var um uppátæki mannsins í fjölmiðlum. Þegar þeir höfðu samband við manninn og lýstu yfir áhuga á að fá að rannsaka möguleg áhrif ítrekaðra bólusetninga á líkama hans og heilsu reyndist hann mjög áfram um það. Vísindamennirnir segjast hafa fengið staðfestingar á 134 bólusetningum, með átta mismunandi bóluefnum. Þeir skoðuðu niðurstöður blóðprufa sem maðurinn hafði gengist undir áður en hann hóf bóluefnavegferð sína og blóðprufur sem voru gerðar á meðan henni stóð. Dr. Kilian Schober, einn af þeim sem komu að rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til þess að bólusetningarnar hafi ekki haft nein mælanleg skaðleg áhrif á manninn, sem sé vísbending um að mannslíkaminn þoli þær almennt vel. Ónæmiskerfi hans virtist virka óaðfinnanlega og mótefnasvar gegn SARS-CoV-2 kröftugra en hjá þeim sem „aðeins“ hafa þegið þrjár bólusetningar.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira