Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 06:01 Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn sjóðheitu liði Aston Villa. Getty/Raymond Smit Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí. Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí.
Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira