Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 06:01 Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn sjóðheitu liði Aston Villa. Getty/Raymond Smit Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí. Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Þórs Þ. og Njarðvíkur hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Vals og Álftaness í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Sparta Prag tekur á móti Liverpool klukkan 17:45, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þegar útsendingu frá þeim leik lýkur tekur við fyrri leikur AC Milan og Slavia Prag í sömu keppni. Stöð 2 Sport 3 Kristian Hlynsson og félagar í Ajax taka á móti Aston Villa í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu klukkan 17:45. Seinni leikur kvöldsins á þessari rás er svo á milli Dinamo Zagreb og PAOK. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 í nótt heldur Blue Bay-mótið í golfi áfram en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 ESport Beinar útsendingar verða frá Spring Showdown í Blast Premier deildinni klukkan 14:30 og 17:00, og frá Áskorendamótinu í Counter-Strike klukkan 19:15. Vodafone Sport Það styttist strax í næsta kappakstur í Formúlu 1, í Sádi Arabíu, og klukkan 13:25 og 16:55 verða beinar útsendingar frá fyrstu og annarri æfingu. Einnig verða á Vodafone Sport sýndir tveir leikir í Evrópudeildinni, á milli Roma og Brighton annars vegar og á milli Freiburg og West Ham hins vegar. Kvöldinu lýkur svo með leik Carolina Hurricanes og Montreal Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí.
Evrópudeild UEFA Subway-deild karla Golf Íshokkí Rafíþróttir Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira