Innköllun á Prime orkudrykkjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. mars 2024 11:01 Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hafa ákveðið að innkalla sex drykkjartegundir af orkudrykknum Prime Energy í 330 millilítra dósum. Drykkurinn inniheldur L-þíanín sem ekki hefur fengið leyfi í öðrum matvælum en fæðubótaefnum í Evrópu. PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00
N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28