Innköllun á Prime orkudrykkjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. mars 2024 11:01 Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hafa ákveðið að innkalla sex drykkjartegundir af orkudrykknum Prime Energy í 330 millilítra dósum. Drykkurinn inniheldur L-þíanín sem ekki hefur fengið leyfi í öðrum matvælum en fæðubótaefnum í Evrópu. PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1. Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum. Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við: Vöruheiti: Prime Lemon Lime Vörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: Bretland Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum staðDreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Blue RaspberryVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Ice PopVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Orange MangoVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Strawberry WatermelonVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1 Vöruheiti: Prime Tropical PunchVörumerki: Prime EnergyNettómagn: 330 mL dósFramleiðandi: Prime HydrationInnflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14Framleiðsluland: BretlandLotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00 N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Hlupu móðir úr strætó á milli verslana í leit að Prime Öngþveiti skapaðist í verslunum í dag þegar börn freistuðu þess að kaupa sér nýja íþróttadrykkinn Prime. Sumir ferðuðust á milli verslana með strætó í leit að drykknum sem tröllríður nú samfélagsmiðlum. Verslunarstjóri hjá Krónunni segist aldrei hafa séð annað eins ástand. 16. desember 2022 21:00
N1 selur Prime: Krakkarnir hringdu og spurðust fyrir fram á nótt Hinn vinsæli íþróttadrykkur Prime er komin í sölu á þremur bensínstöðvum N1, í Fossvogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og Ártúnshöfða. Markaðsstjóri N1 reiknar með því að drykkirnir seljist upp á augabragði. 16. desember 2022 12:28