All By Myself-söngvarinn Eric Carmen látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2024 10:27 Eric Carmen á tónleikum í Atlanta árið 1975. Getty Bandaríski söngvarinn Eric Carmen er látinn, 74 ára að aldri. Hann var forsprakki sveitarinnar The Raspberries og átti síðar eftir að njóta vinsælda með lögum á borð við All By Myself, Hungry Eyes og Never Gonna Fall In Love Again. Eiginkona Carmen, Amy, greinir frá andlátinu á opinberri heimasíðu söngvarans. Segir að hann hafi andast í svefni um liðna helgi. Eric Carmen fæddist í Ohio og vakti athygli sem söngvari poppsveitarinnar The Raspberries sem stofnuð var í Cleveland árið 1970. Sveitin var starfrækt til ársins 1975 og hóf Carmen þá sólóferil. Lag hans frá 1975, All By Myself, átti eftir að njóta mikilla vinsælda, síðar í flutningi kanadísku söngkonunnar Celine Dion. Þá hljómaði lag hans Hungry Eyes í kvikmyndinni Dirty Dancing frá 1987, auk þess að lag hans Almost Paradise hljómaði í myndinni Footloose. Carmen lætur eftir sig eiginkonuna Amy og tvö börn, þau Kathryn og Clayton. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Eiginkona Carmen, Amy, greinir frá andlátinu á opinberri heimasíðu söngvarans. Segir að hann hafi andast í svefni um liðna helgi. Eric Carmen fæddist í Ohio og vakti athygli sem söngvari poppsveitarinnar The Raspberries sem stofnuð var í Cleveland árið 1970. Sveitin var starfrækt til ársins 1975 og hóf Carmen þá sólóferil. Lag hans frá 1975, All By Myself, átti eftir að njóta mikilla vinsælda, síðar í flutningi kanadísku söngkonunnar Celine Dion. Þá hljómaði lag hans Hungry Eyes í kvikmyndinni Dirty Dancing frá 1987, auk þess að lag hans Almost Paradise hljómaði í myndinni Footloose. Carmen lætur eftir sig eiginkonuna Amy og tvö börn, þau Kathryn og Clayton.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“