Stuðningsmenn Bayern settir í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 19:11 Joshua Kimmich og félagar í Bayern München fá engna stuðnings úr stúkunni í næsta útileik sínum í Meistaradeildinni. Getty/Silas Schueller Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira