Myndaveisla: Söfnuðu hátt í milljón fyrir UN Women á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. mars 2024 10:03 Grace Achieng frá Gracelandic og Snædís Ögn Flosadóttir frá Arion banka voru meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið. Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) stóð fyrir góðgerðaruppboði í Gallerí Fold síðastliðinn föstudag til styrktar UN Women á Íslandi. Dagurinn var alþjóðlegur baráttudagur kvenna og stóð FKA fyrir uppboðinu undir nafninu „Fjárfestum í konum“ sem var einmitt tilefnið þar sem ágóðinn rennur óskiptur til verkefna UN Women á heimsvísu. Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic. Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic.
Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira