Með tíu kíló af grasi í farangrinum Árni Sæberg skrifar 14. mars 2024 14:24 Maðurinn var með tíu kíló af grasi í töskunni. Vísir/Vilhelm Breskur karlmaður hefur verið í átta mánaða fangelsi fyrir að flytja inn tíu kíló af marijúana. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í gær segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa mánudaginn 5.febrúar 2024, staðið að innflutningi á samtals 9.990 grömmum af maríhúana [sic] ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Stokkhólmi í Svíþjóð til Keflavíkurflugvallar, falin í farangri. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins í gær, játað brot sitt skýlaust og samþykkt upptökukröfu ákæruvaldsins á öllum kílóunum tíu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að ekki yrði séð að maðurinn væri eigandi efnanna heldur hefði hann samþykkt að flytja þau inn gegn greiðslu. Á hinn bóginn verði ekki fram hjá því litið að maðurinn flutti talsvert magn af marijúana til landsins ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Refsing mannsins þyki hæfilega ákveðin fangelsi í átta mánuði. Fullnustu sjö mánaða af refsingunni skuli frestað og hún skuli falla niður að liðnum þremur árum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var manninum gert að greiða 1.294.453 krónur í sakarkostnað, þar með talda 1.192.880 króna þóknun skipaðs verjanda síns. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjaness, sem kveðinn var upp í gær segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa mánudaginn 5.febrúar 2024, staðið að innflutningi á samtals 9.990 grömmum af maríhúana [sic] ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Hann hafi flutt efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Stokkhólmi í Svíþjóð til Keflavíkurflugvallar, falin í farangri. Maðurinn hafi mætt við þingfestingu málsins í gær, játað brot sitt skýlaust og samþykkt upptökukröfu ákæruvaldsins á öllum kílóunum tíu. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að ekki yrði séð að maðurinn væri eigandi efnanna heldur hefði hann samþykkt að flytja þau inn gegn greiðslu. Á hinn bóginn verði ekki fram hjá því litið að maðurinn flutti talsvert magn af marijúana til landsins ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Refsing mannsins þyki hæfilega ákveðin fangelsi í átta mánuði. Fullnustu sjö mánaða af refsingunni skuli frestað og hún skuli falla niður að liðnum þremur árum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var manninum gert að greiða 1.294.453 krónur í sakarkostnað, þar með talda 1.192.880 króna þóknun skipaðs verjanda síns.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira