Reynt að hafa áhrif á meinta þolendur mansals Davíðs Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2024 18:31 Davíð Viðarsson rak meðal annars veitingastaði Pho Vietnam og Wokon. Vísir Ljóst þykir að einhver matar meinta þolendur í mansalsmáli Davíðs Viðarssonar með röngum upplýsingum um stöðu þeirra hér á landi. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þolendunum hafa verið hótað brottvísun á þeim tíma sem þau störfuðu fyrir fyrirtæki Davíðs. Níu eru enn með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á málum Davíðs Viðarssonar, áður Quang Le. Sex eru í gæsluvarðhaldi, það eru Davíð sjálfur, kærasta hans, bróðir, mágkona og bókarinn hans. Hingað til hefur ekki verið ljóst hver sjötti einstaklingurinn er en samkvæmt heimildum fréttastofu er það faðir bókarans. Þrír eru með stöðu sakbornings en ekki í gæsluvarðhaldi, það eru foreldrar Davíðs og svo íslenskur viðskiptafélagi hans, Kristján Ólafur Sigríðarson, fyrrverandi eigandi veitingastaðakeðjunnar Wokon. Hótað brottvísun Lögreglu hefur gengið vel að ræða við meinta þolendur mansalsins en þeir eru á þriðja tug. ASÍ hefur einnig komið að því að ræða við þolendurna, til að mynda um hvert framhaldið er. „Þau höfðu verið beitt, eins og er gjarnan í þessum málum, hótunum um að vera brottvísað ef þau leituðu sér aðstoðar. Þannig það er alveg klárt að það var ótti,“ segir Saga Kjartansdóttir, verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ. Saga Kjartansdóttir er verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ.Vísir/Steingrímur Dúi Einhver matar þolendurna með röngum upplýsingum Hún segir að vitað sé að þolendurnir hafi fengið rangar upplýsingar um stöðu þeirra hér á landi á meðan þeir störfuðu fyrir Davíð. Og á meðan ASÍ reynir að leiðrétta það þá virðist einhver halda áfram að mata fólkið með röngum upplýsingum. Eru einhverjar vísbendingar um að þeir sem eru í gæsluvarðhaldi eða hafa stöðu sakbornings hafi reynt að hafa samband við þolendurna eftir aðgerðirnar í síðustu viku? Við vitum það ekki en við útilokum það alls ekki. Það er ekki ólíklegt að það séu einhverjir aðilar að reyna að hafa áhrif á þau og hvað þau gera næst,“ segir Saga. „Við getum bara sagt það að þau eru að fá ónákvæmar upplýsingar einhversstaðar frá, ég get kannski ekki sagt meira en það.“ Systir Kristjáns með veð í Herkastalanum Frá stóru aðgerðinni fyrir einni og hálfri viku síðan hefur ekki verið ráðist í frekari aðgerðir, fyrir utan það að lögreglan hefur kyrrsett Herkastalann sem Davíð keypti árið 2022, fryst bankareikninga og kyrrsett fleiri fjármuni. Lögreglan er með 189 milljón króna veð í kastalanum en systir Kristjáns Ólafs er einnig með 360 milljón króna veð í honum í formi tryggingarbréfs. Þau viðskipti voru framkvæmd örfáum dögum eftir aðgerð heilbrigðiseftirlitsins í matvælalager Davíðs í Sóltúni í lok september á síðasta ári. Mansal Mál Davíðs Viðarssonar Ólöglegur matvælalager í Sóltúni Lögreglumál Tengdar fréttir Tók langan tíma að vinna traust starfsfólks Davíðs Viðarssonar Vinnustaðaeftirlit ASÍ hefur í heilt ár heimsótt vinnustaði í eigu Davíðs Viðarssonar til að byggja upp traust hjá starfsfólki sem talið var í vinnumansali. Lögfræðingur hjá ASÍ fagnar því að mál sem þessi séu nú að komast á yfirborðið og vonar að málið rati fyrir dóm og verði fordæmisgefandi. Málið er ekki eina vinnumansalsmálið sem er á borði ASÍ. 8. mars 2024 12:49 Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18 Með rekstur og fasteignir út um alla borg Athafnamaðurinn Davíð Viðarsson á fjölmörg félög og rekur fjölda veitingastaða og verslana í Reykjavík. Heildareignir félaganna sem Davíð á nema 1,2 milljarði króna. 6. mars 2024 12:28 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Sjá meira
Níu eru enn með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á málum Davíðs Viðarssonar, áður Quang Le. Sex eru í gæsluvarðhaldi, það eru Davíð sjálfur, kærasta hans, bróðir, mágkona og bókarinn hans. Hingað til hefur ekki verið ljóst hver sjötti einstaklingurinn er en samkvæmt heimildum fréttastofu er það faðir bókarans. Þrír eru með stöðu sakbornings en ekki í gæsluvarðhaldi, það eru foreldrar Davíðs og svo íslenskur viðskiptafélagi hans, Kristján Ólafur Sigríðarson, fyrrverandi eigandi veitingastaðakeðjunnar Wokon. Hótað brottvísun Lögreglu hefur gengið vel að ræða við meinta þolendur mansalsins en þeir eru á þriðja tug. ASÍ hefur einnig komið að því að ræða við þolendurna, til að mynda um hvert framhaldið er. „Þau höfðu verið beitt, eins og er gjarnan í þessum málum, hótunum um að vera brottvísað ef þau leituðu sér aðstoðar. Þannig það er alveg klárt að það var ótti,“ segir Saga Kjartansdóttir, verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ. Saga Kjartansdóttir er verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ.Vísir/Steingrímur Dúi Einhver matar þolendurna með röngum upplýsingum Hún segir að vitað sé að þolendurnir hafi fengið rangar upplýsingar um stöðu þeirra hér á landi á meðan þeir störfuðu fyrir Davíð. Og á meðan ASÍ reynir að leiðrétta það þá virðist einhver halda áfram að mata fólkið með röngum upplýsingum. Eru einhverjar vísbendingar um að þeir sem eru í gæsluvarðhaldi eða hafa stöðu sakbornings hafi reynt að hafa samband við þolendurna eftir aðgerðirnar í síðustu viku? Við vitum það ekki en við útilokum það alls ekki. Það er ekki ólíklegt að það séu einhverjir aðilar að reyna að hafa áhrif á þau og hvað þau gera næst,“ segir Saga. „Við getum bara sagt það að þau eru að fá ónákvæmar upplýsingar einhversstaðar frá, ég get kannski ekki sagt meira en það.“ Systir Kristjáns með veð í Herkastalanum Frá stóru aðgerðinni fyrir einni og hálfri viku síðan hefur ekki verið ráðist í frekari aðgerðir, fyrir utan það að lögreglan hefur kyrrsett Herkastalann sem Davíð keypti árið 2022, fryst bankareikninga og kyrrsett fleiri fjármuni. Lögreglan er með 189 milljón króna veð í kastalanum en systir Kristjáns Ólafs er einnig með 360 milljón króna veð í honum í formi tryggingarbréfs. Þau viðskipti voru framkvæmd örfáum dögum eftir aðgerð heilbrigðiseftirlitsins í matvælalager Davíðs í Sóltúni í lok september á síðasta ári.
Mansal Mál Davíðs Viðarssonar Ólöglegur matvælalager í Sóltúni Lögreglumál Tengdar fréttir Tók langan tíma að vinna traust starfsfólks Davíðs Viðarssonar Vinnustaðaeftirlit ASÍ hefur í heilt ár heimsótt vinnustaði í eigu Davíðs Viðarssonar til að byggja upp traust hjá starfsfólki sem talið var í vinnumansali. Lögfræðingur hjá ASÍ fagnar því að mál sem þessi séu nú að komast á yfirborðið og vonar að málið rati fyrir dóm og verði fordæmisgefandi. Málið er ekki eina vinnumansalsmálið sem er á borði ASÍ. 8. mars 2024 12:49 Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18 Með rekstur og fasteignir út um alla borg Athafnamaðurinn Davíð Viðarsson á fjölmörg félög og rekur fjölda veitingastaða og verslana í Reykjavík. Heildareignir félaganna sem Davíð á nema 1,2 milljarði króna. 6. mars 2024 12:28 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Sjá meira
Tók langan tíma að vinna traust starfsfólks Davíðs Viðarssonar Vinnustaðaeftirlit ASÍ hefur í heilt ár heimsótt vinnustaði í eigu Davíðs Viðarssonar til að byggja upp traust hjá starfsfólki sem talið var í vinnumansali. Lögfræðingur hjá ASÍ fagnar því að mál sem þessi séu nú að komast á yfirborðið og vonar að málið rati fyrir dóm og verði fordæmisgefandi. Málið er ekki eina vinnumansalsmálið sem er á borði ASÍ. 8. mars 2024 12:49
Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18
Með rekstur og fasteignir út um alla borg Athafnamaðurinn Davíð Viðarsson á fjölmörg félög og rekur fjölda veitingastaða og verslana í Reykjavík. Heildareignir félaganna sem Davíð á nema 1,2 milljarði króna. 6. mars 2024 12:28