Sænski landsliðsmaðurinn laus úr öndunarvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 13:40 Kristoffer Olsson spilaði síðast með sænska landsliðinu í nóvemberglugganum. Getty/Linnea Rheborg Það eru aðeins betri fréttir af Kristoffer Olsson, liðsfélaga landsliðsmannsins Sverris Inga Ingasonar hjá Midtjylland í Danmörku. Midtjylland segir frá því á heimasíðu sinni að Olsson sé kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu. Hann hefur verið fluttur á Hammel Neurocenter. Glädjebeskedet: Kristoffer Olsson vårdas inte längre i respirator https://t.co/LhkS1FNp8w— Sportbladet (@sportbladet) March 18, 2024 „Því miður hefur Kristoffer ekki náð upp hreyfigetu og hann getur ekki enn tjáð sig,“ segir enn fremur í fréttinni. Þar er líka talað um að endurhæfing Olsson taki nokkra mánuði. „Það er of snemmt til að segja til um hvernig hann kemur út þessu,“ segir í fréttinni. Olsson er með starfsmenn Midtjylland hjá sér sem og fjölskyldu sína. Hann fannst meðvitundarlaus á heimili sínu og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann endaði í öndunarvél. Við rannsóknir kom í ljós að hann var með fjölda lítill blóðtappa í heilanum. Olsson er landsliðsmaður Svía og hefur spilað á miðju Midtjylland frá því 2022. Hann á að baki 47 landsleiki fyrir Svía og var síðast í landsliðinu í nóvember. FC Midtjylland's update on Kristoffer Olsson:He has been transferred to Hammel Neurocentre where he will begin a lengthy rehabilitation process.He is sadly not able to move or speak as of now. https://t.co/XHLxMl4Gfi pic.twitter.com/8CAh43ZMtm— Danish Scout (@DanishScout_) March 18, 2024 Danski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Midtjylland segir frá því á heimasíðu sinni að Olsson sé kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu. Hann hefur verið fluttur á Hammel Neurocenter. Glädjebeskedet: Kristoffer Olsson vårdas inte längre i respirator https://t.co/LhkS1FNp8w— Sportbladet (@sportbladet) March 18, 2024 „Því miður hefur Kristoffer ekki náð upp hreyfigetu og hann getur ekki enn tjáð sig,“ segir enn fremur í fréttinni. Þar er líka talað um að endurhæfing Olsson taki nokkra mánuði. „Það er of snemmt til að segja til um hvernig hann kemur út þessu,“ segir í fréttinni. Olsson er með starfsmenn Midtjylland hjá sér sem og fjölskyldu sína. Hann fannst meðvitundarlaus á heimili sínu og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann endaði í öndunarvél. Við rannsóknir kom í ljós að hann var með fjölda lítill blóðtappa í heilanum. Olsson er landsliðsmaður Svía og hefur spilað á miðju Midtjylland frá því 2022. Hann á að baki 47 landsleiki fyrir Svía og var síðast í landsliðinu í nóvember. FC Midtjylland's update on Kristoffer Olsson:He has been transferred to Hammel Neurocentre where he will begin a lengthy rehabilitation process.He is sadly not able to move or speak as of now. https://t.co/XHLxMl4Gfi pic.twitter.com/8CAh43ZMtm— Danish Scout (@DanishScout_) March 18, 2024
Danski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira