Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 20:05 Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik með A-landsliði Íslands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira